Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Sameinað lið Hamars og Þórs lagði Ármann nokkuð örugglega í Kennó og í Austurbergi hafði Snæfell betur gegn heimakonum í Aþenu.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann 73 – 102 Hamar/Þór

Aþena 33 – 49 Snæfell