Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.

Álftnesingar lögðu Fjölni með fimms stigum í Forsetahöllinni, 89-84.

Eftir leikinn hefur Álftanes unnið alla fimm leiki sína á meðan að Fjölnir hefur unnið einn og tapað fjórum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Álftanes 89 – 84 Fjölnir

Álftanes: Dúi Þór Jónsson 20/6 fráköst/14 stoðsendingar, Dino Stipcic 17/9 fráköst/5 stolnir, Cedrick Taylor Bowen 14/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 10/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 9, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8/6 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 5/7 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 3, Unnsteinn Rúnar Kárason 3, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Magnús Helgi Lúðvíksson 0, Steinar Snær Guðmundsson 0.


Fjölnir: Kendall James Scott 22/9 fráköst, Karl Ísak Birgisson 12/4 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 11/8 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 10/7 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ísak Örn Baldursson 10, Arturo Fernandez Rodriguez 10, Fannar Elí Hafþórsson 5, Hilmir Arnarson 4/4 fráköst, Hrafn Þórhallsson 0, Jónatan Sigtryggsson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.