Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði Hrunamenn á Flúðum, Ármann kjöldró ÍA á Akranesi, Sindri hafði betur gegn Selfoss á Höfn í Hornafirði og á Akureyri lögðu heimamenn Hamar.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Hrunamenn 94 – 113 Skallagrímur

ÍA 66 – 97 Ármann

Sindri 85 – 79 Selfoss

Þór Akureyri 79 – 92 Hamar