Þrír leikir fóru fram í dag í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna.

Fjölnir lagði Val í Dalhúsum, Grindavík hafði betur gegn KR á Meistaravöllum og í Skógarseli lögðu heimakonur í ÍR lið Ármanns.

Úrslit dagsins

VÍS bikar kvenna – 16 liða úrslit

Fjölnir 77 – 73 Valur

ÍR 77 – 57 Ármann

KR 72 – 76 Grindavík