Undir 15 ára lið Stjörnunnar mátti þola tap í sínum síðasta leik gegn SISU frá Danmörku í fyrsta glugga Evrópumóts félagsliða í Eistlandi, 48-59.

Í þessum fyrsta glugga af þremur náði liðið að vinna einn leik, en það tapaði fjórum.

Næsti leikjagluggi liðsins er á dagskrá dagana 12. til 15. janúar 2023, en þá mun liðið ferðast til og leika í Vilníus í Litháen.

Hérna er heimasíða mótsins

Úrslit dagsins

Stjarnan 48 – 59 SISU

Tölfræði leiks