Undir 15 ára lið tapaði einum leik og vann einn í dag á Evrópumóti félagsliða í Eistlandi.

Fyrri leik dagsins tapaði Stjarnan örugglega gegn sterku liði PuHu, 35-51, en í þeim seinni unnu þeir TalTech, 76-70.

Liðið hefur því unnið einn og tapað þremur á þessari fyrstu keppnishelgi tímabilsins, en á morgun leika þeir lokaleik fyrsta gluggans gegn SISU.

Hérna er heimasíða mótsins

Úrslit dagsins

Stjarnan 35 – 51 PuHu

Tölfræði leiks

Stjarnan 76 – 70 TalTech

Tölfræði leiks