Undir 15 ára lið tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópumóti félagsliða úti í Eistlandi í dag.

Fyrri leiknum töpuðu þeir gegn Tartu, 52-82, en þeim seinni gegn Turku 57-72.

Leikar munu halda áfram á morgun hjá liðinu, en þá mun Stjarnan mæta liðum TalTech og PuHu.

Hérna er heimasíða mótsins

Úrslit dagsins

Stjarnan 52 – 82 Tartu

Tölfræði leiks

Stjarnan 57 – 72 Turku

Tölfræði leiks