Fyrstu umferð Subway deildar karla líkur í kvöld með tveimur leikjum.

Í fyrri leik kvöldsins mætast nýliðar deildarinnar Haukar og Höttur í Ólafssal í Hafnarfirði. Seinni leikur kvöldsins er svo viðureign Keflavíkur og Tindastóls í Blue Höllinni í Keflavík.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Haukar Höttur – kl. 18:15

Keflavík Tindastóll – kl. 20:15