Þristurinn fer yfir nýlegar fréttir og ræðir síðustu tvær umferðir í Subway deild karla. Of marga erlenda leikmenn á Sauðárkróki, endurkomur Styrmis og Jóns Axels, óvænta frammistöðu ÍR gegn Stjörnunni og margt, margt fleira.

Þristurinn er í boði Leanbody, Lykils, Subway og Kristalls.