Keflavík lagði Grindavík í kvöld í 6. umferð Subway deildar kvenna, 84-74. Eftir leikinn er Keflavík enn í efsta sæti deildarinnar, taplausar eftir fyrstu sex umferðirnar á meðan að Grindavík er í 7. sætinu með einn sigur í sex leikjum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Blue Höllinni.