Íslandsmeistarar Njarðvíkur lögðu Fjölni í Dalhúsum í kvöld í þriðju umferð Subway deildar kvenna, 95-84. Það sem af er hefur Njarðvík því unnið tvo leiki og tapað einum á meðan að Fjölnir hefur unnið einn og tapað tveimur.

Hérna er meira um leikinn

Fjölnir Karfa ræddi við Taylor Jones leikmann Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.