Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

KR lagði b lið Blika á Meistaravöllum og í MGH unnu heimakonur í Stjörnunni lið Þórs frá Akureyri.

Stjarnan er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar taplausar eftir fyrstu sex leikina á meðan að KR er sæti neðar með fimm sigra og eitt tap.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 93 – 49 Breiðablik B

KR: Violet Morrow 17/5 stolnir, Anna Margrét Hermannsdóttir 13/5 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 12/8 fráköst, Sara Emily Newman 10/6 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 10/6 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Rakel Vala Björnsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 4/5 fráköst/3 varin skot, Anna Fríða Ingvarsdóttir 3, Helena Haraldsdottir 3, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0.


Breiðablik b: Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 15/14 fráköst/5 stoðsendingar, Inga Sigríður Jóhannsdóttir 11/4 fráköst, Sandra Ilievska 5, Selma Pedersen Kjartansdóttir 5, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 4/5 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 4, Rannveig Bára Bjarnadóttir 2, Hera Magnea Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Elín Kara Karlsdóttir 1, Hlín Sveinsdóttir 0, Ivy Alda Guðbjargardóttir 0/4 fráköst.

Stjarnan 93 – 58 Þór Akureyri

Myndasafn

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 34/4 fráköst/7 stolnir, Ísold Sævarsdóttir 25/7 fráköst/5 stoðsendingar, Riley Marie Popplewell 11/13 fráköst, Fanney María Freysdóttir 6/4 fráköst, Bára Björk Óladóttir 6, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 5, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 1/13 fráköst, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Kristjana Mist Logadóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0.


Þór Ak.: Madison Anne Sutton 22/19 fráköst/6 stoðsendingar, Hrefna Ottósdóttir 11/5 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 8/4 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 8/10 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 7/4 fráköst, Kristin Maria Snorradottir 2, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Valborg Eva Bragadóttir 0, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0.