Sjöunda árið í röð verður Brynjar Þór Björnsson með körfuboltabúðir í vetrarfríi grunnskólanna. Í þetta sinn í samstarfi við Ármann Körfubolti og fara þær fram í nýuppgerðri Laugardalshöll. Í gegnum árin hefur fjöldi iðkenda komið og vonast er eftir því að sem flestir sjáist í ár.

Vetrarfríið er kjörið tækifæri til að æfa sig aukalega og verða enn betri leikmaður.

Skráning í gegnum QR kóðann á plakatinu hér fyrir ofan.

Hérna eru körfuboltabúðir Brynjars á Facebook