Breiðablik lagði Keflavík í kvöld í 4. umferð Subway deildar karla, 97-82. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum, hvort um sig með þrjá sigra og eitt tap.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson þjálfara Breiðabliks eftir leik í Smáranum.