Nýliðar Hauka lögðu Þór í kvöld í 2. umferð Subway deildar karla, 90-84. Haukar hafa því unnið fyrstu tvo leiki mótsins á meðan að Þór hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.