Í 6. umferð keppninnar í 1. deild karla mættust á Flúðum heimamenn í liði Hrunamanna og Álftanes. Hrunamenn höfðu fyrir leikinn unnið tvo leiki en tapað þremur. Álftnesingar voru ósigraðir. Það breyttist ekki í kvöld. Álftanes gerði 87 stig en Hrunamenn 78.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Konrad Tota spilandi þjálfara Hrunamanna eftir leik á Flúðum.