Keflavík fékk ÍR í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflavík taplausar á toppi Subwaydeildarinnar og ÍR án sigurs á botninum. Fór svo að Keflavík sigraði nokkuð örugglega, 72-40 og eru því enn taplausar í efsta sæti deildarinnar á meðan að ÍR leitar enn að fyrsta sigri vetrarins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kötlu Garðarsdóttur leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.