Valur tók tvö góð stig í Ljónagryfjunni í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík 69-80 í Subwaydeild kvenna. Valskonur tóku snemma stjórnvölin í leiknum og leiddu allt til leiksloka. Njarðvíkingar gerðu nokkrar heiðarlegar tilraunir til þess að jafna og komast yfir en Valskonur kváðu allar þær tilraunir í kútinn jafnóðum. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kamillu Sól Viktorsdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.