Keflavík vann Grindavík í kvöld í Blue-höllinni, 96-87, í þriðju umferð Subway deildar karla.

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Jón Axel Guðmundsson leikmann Grindavíkur eftir leik í Blue Höllinni. Jón Axel er nýgenginn aftur í raðir Grindavíkur eftir nokkurra ára veru í bandaríska háskólaboltanum og atvinnumennsku á meginlandi Evrópu. Í fyrsta deildarleik sínum í kvöld skilaði hann 13 stigum, 5 fráköstum og 9 stoðsendingum.