Tindastóll lagði ÍR í kvöld í 2. umferð Subway deildar karla, 85-70. Bæði lið hafa því unnið einn leik og tapað einum eftir fyrstu tvær umferðirnar, en í þeirri fyrstu tapaði Tindastóll í Keflavík á meðan að ÍR lagði Njarðvík heima í Skógarseli.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísak Mána Wíum þjálfara ÍR eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna