ÍR lagði Njarðvík í kvöld í fyrsta leik liðanna í Subway deild karla, 83-77. Úrslit sem koma nokkuð á óvart, þar sem að ÍR var spáð falli nú á dögunum en deildarmeisturum Njarðvíkur í efri hluta deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísak Mána Wíum þjálfara ÍR eftir leik í Skógarseli.