Haukar lögðu Grindavík heima í Ólafssal í kvöld í Subway deild kvenna, 74-62. Haukar eftir leikinn með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum á meðan að Grindavík hefur unnið einn og tapað þremur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Huldu Björk Ólafsdóttur leikmann Grindavíkur eftir leik í Hafnarfirðir. Hulda átti fínan leik fyrir Grindavík þrátt fyrir tapið, skilaði 10 stigum, 4 fráköstum og 6 stoðsendingum.