Haukar lögðu Hött í kvöld í fyrstu umferð Subway deildar karla, 98-92.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Hilmar Smára Henningsson leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal. Hilmar átti fínan fyrsta leik aftur með Haukum í kvöld, skilaði 18 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum á rúmum 32 mínútum spiluðum.