Breiðablik lagði KR í tvíframlengdum leik í kvöld í 2. umferð Subway deildar karla, 136-133. Eftir leikinn eru Blikar með tvo sigra úr fyrstu tveimur umferðunum á meðan að KR hefur tapað báðum sínum leikjum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helga Magnússon þjálfara KR eftir leik í Smáranum.