Valur lagði Hauka í kvöld í lokaleik 4. umferðar Subway deildar karla. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í deildinni, hvort um sig með þrjá sigra og eitt tap það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Ólafssal.