Keflavík vann Grindavík í kvöld í Blue-höllinni, 96-87, í þriðju umferð Subway deildar karla.

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Eric Ayala leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.