Elvar Már Friðriksson og Rytas máttu þola fimm stiga tap í kvöld fyrir Herzliya í meistaradeild FIBA, 90-85.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 3 stigum, frákasti og 6 stoðsendingum.

Rytas hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni, en næsti leikur þeirra í henni er þann 1. nóvember gegn Peristeri.

Tölfræði leiks