Einn leikur er á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.

Álftnesingar taka á móti Fjölni í Forsetahöllinni kl. 19:15.

Fyrir leik kvöldsins hefur Álftanes unnið alla fjóra leiki sína á meðan að Fjölnir hefur unnið einn og tapað þremur.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

Álftanes Fjölnir – kl. 19:15