Njarðvík og Tindastóll lokuðu þriðju umferð Subwaydeildar karla í kvöld og framan stefndi í spennandi leik. Er líða tók á glímuna stungu Njarðvíkingar af og unnu öruggan 91-68 sigur gegn gestunum úr Skagafirði. Dedrick Basile var maður leiksins með 25 stig, 4 fráköst og 8 stoðsendingar. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dedrick eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS