Þrír leikir fara fram í dag í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna.

Fjölnir tekur á móti Val í Dalhúsum, ÍR og Ármann eigast við í Skógarseli og á Meistaravöllum fær KR lið Grindavíkur í heimsókn.

Leikir dagsins

VÍS bikar kvenna – 16 liða úrslit

Fjölnir Valur – kl. 16:15

ÍR Ármann – kl. 18:00

KR Grindavík – kl. 19:15