Fyrsta umferð Subway deildar kvenna kláraðist í kvöld með þremur leikjum.
Grindavík lagði Fjölni í HS Orku Höllinni, Haukar unnu nýliða ÍR í Ólafssal og í Blue Höllinni í Keflavík höfðu heimakonur betur gegn grönnum sínum úr Njarðvík.
Leikir dagsins
Subway deild kvenna
Grindavík 87 – 75 Fjölnir
Haukar 104 – 53 ÍR
Keflavík 95 – 72 Njarðvík