Heil umferð var á dagskrá Subway deildar kvenna í kvöld.

Njarðvík lagði Grindavík í Ljónagryfjunni, Fjölnir vann ÍR í Seljaskóla, í Smáranum hafði Keflavík betur gegn Breiðablik og í Ólafssal unnu Haukar lið Vals.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Njarðvík 77 – 61 Grindavík

ÍR 50 – 58 Fjölnir

Breiðablik 58 – 88 Keflavík

Haukar 77 – 62 Valur