Valur lagði Breiðablik í opnunarleik Subway deildar kvenna í kvöld, 84-46.
Valur er eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með einn sigur á meðan að Breiðablik er í 8. sætinu, án sigurs eftir þennan fyrsta leik.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna
Valur 84 – 46 Breiðablik