Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Þór lagði Tindastól á Akureyri, Stjarnan hafði betur gegn Aþenu í MGH, KR kjöldró Hamar/Þór á Meistaravöllum og í Smáranum lagði Snæfell Breiðablik nokkuð örugglega.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri 74 – 52 Tindastóll

Stjarnan 97 – 81 Aþena

KR 75 – 41 Hamar/Þór

Breiðablik 41 – 86 Snæfell