Undanúrslit lokamóts EuroBasket fara fram í dag með tveimur leikjum.

Í fyrri leik dagsins kl. 15:15 mætir Pólland liði Frakklands, en í þeim seinni kl. 18:30 eigast við heimamenn í Þýskalandi og Spánn. Úrslitaleikurinn, sem og leikurinn um þriðja sætið er svo á dagskrá komandi sunnudag 18. september.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu RÚV.

Hérna er heimasíða mótsins

Undanúrslit EuroBasket:

Pólland Frakkland – kl. 15:15

Þýskaland Spánn – kl. 18:30