Einn leikur er á dagskrá Subway deildar kvenna í kvöld.

Valur tekur á móti Breiðablik í opnunarleik deildarinnar í Origo Höllinni.

Liðunum spáð ólíku gengi á komandi tímabili af bæði forráðamönnum liða og fjölmiðlum, þar sem að Val var í báðum tilvikum spáð þriðja sæti deildarinnar á meðan að gert er ráð fyrir að Breiðablik hafni í 7. sætinu.

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Valur Breiðablik – kl. 20:15