Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Stjarnan lagði sameinað lið Hamars og Þórs í Hveragerði, 61-74.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór/Hamar 61 – 74 Stjarnan

Hamar-Þór: Jenna Christina Mastellone 31/6 fráköst, Emma Hrönn Hákonardóttir 16/9 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 9, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 3, Gígja Rut Gautadóttir 2/12 fráköst/3 varin skot, Þóra Auðunsdóttir 0, Margrét Lilja Thorsteinson 0, Anna Katrín Víðisdóttir 0, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 0, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 0, Stefania Osk Olafsdottir 0/4 fráköst, Elín Þórdís Pálsdóttir 0.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 22/5 fráköst, Riley Marie Popplewell 17/15 fráköst/5 stolnir, Ísold Sævarsdóttir 10/4 fráköst, Kolbrún María Ármannsdóttir 9/8 fráköst, Bára Björk Óladóttir 8, Fanney María Freysdóttir 4, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 2, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0/4 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0.