Sextán liða úrslit EuroBasket 2022 rúlla af stað í dag með fjórum leikjum. Allir eru leikirnir í beinni útsendingu hjá RÚV, en nú kl. 10:00 mætir Tyrkland liði Frakklands í fyrsta leik dagsins. Sextán liða úrslitin munu svo klárast á morgun með seinni fjórum leikjunum.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er dagskrá sextán liða úrslita

10. september

Tyrkland Frakkland – kl. 10:00

Slóvenía Belgía – kl. 12:45

Þýskaland Svartfjallaland – kl. 16:00

Spánn Litháen – kl. 18:45