Sextán liða úrslit EuroBasket 2022 rúlluðu af stað í gær með fjórum leikjum. Áfram tryggðu sig Frakkland með sigri á Tyrklandi, Slóvenía vann Belgíu, Þýskaland lið Svartfjallalands og í síðasta leik dagsins hafði Spánn betur gegn Litháen.

Sextán liða úrslitin klárast svo í dag með fjórum leikjum, en átta liða úrslitin verða síðan leikin á þriðjudag og miðvikudag.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er dagskrá sextán liða úrslita

11. september

Úkraína Pólland – kl. 10:00

Finnland Króatía – kl. 12:45

Serbía Ítalía – kl. 16:00

Grikkland Tékkland – kl. 18:45