Fyrstu umferð Subwaydeildar kvenna lauk á innansveitarkróniku Keflavíkur og Njarðvíkur í Blue-Höllinni í kvöld. Keflvíkingar unnu þar ákefðarsigur á Íslandsmeisturunum. Heimakonur mættu með öflugan og ákveðinn varnarleik frá upphafi til enda sem var munurinn á liðunum í kvöld, lokatölur 95-72 þar sem Keflvíkingar fóru á kostum í fjórða leikhluta.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Blue Höllinni.