Hamar lagði Hrunamenn á Flúðum í kvöld í fyrsta leik tímabilsins í fyrstu deild karla, 87-105.

Atkvæðamestur fyrir Hamar í leiknum var Jose Medina með 32 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar. Fyrir Hrunamenn var það Ahmad James sem dró vagninn með 30 stigum, 8 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Ragnar Nathanaelsson leikmann Hamars eftir leik á Flúðum.