Péturmótið klárast í Keflavík í dag með tveimur leikjum.

Í fyrri leik dagsins eigast við Haukar og Grindavík, en sá leikur er um þriðja sæti mótsins þetta árið.

Seinni leikur dagsins er svo úrslitaleikurinn, en hann er innansveitarkronika á milli Keflavíkur og Njarðvíkur.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu Kef Tv.

Leikir dagsins

Pétursmótið – Blue Höllin Keflavík

Grindavík Haukar – kl. 13:00

Keflavík Njarðvík – kl. 15:00