Kristinn Pálsson og félagar í Aris Leeuwarden töpuðu fyrir Yoast United í kvöld í fyrsta leik tímabilsins í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 92-94.

Á 34 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Kristinn 12 stigum, 2 fráköstum, 5 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Næsti leikur Aris er þann 8. október gegn Donar Groningen.

Tölfræði leiks