Úrvalsdeild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á Karfan@karfan.is

Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild kvenna er hér að neðan:

Fjölnir

Komnar:

Victoria Morris frá Rutgers (USA)

Kristjana Jónsdóttir frá ÍR (þjálfari)

Simone Sill frá Dusseldorf (Þýskaland)

Shanna Dacanay frá ÍR

Farnar:

Sanja Orazovic til Breiðablik

Halldór Karla Þórsson til Hamars (þjálfari)

Stefanía Ósk Ólafsdóttir til Hamar/Þór

Emma Hrönn Hákonardóttir til Hamar/Þór

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Hauka

Margrét Ósk Einarsdóttir til Vals

Aliyah Mazyck óvíst

Endursamið:

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir

Heiður Karlsdóttir

Bergdís Anna Magnúsdóttir

Stefanía Tera Hansen 

Sigrún María Birgisdóttir 

Dagný Lísa Davíðsdóttir

Valur

Komnar:

Simone Costa frá Uniao Sportiva (Portúgal)

Margrét Ósk Einarsdóttir frá Fjölni

Kiana Johnson frá Ekvador

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir frá Tulsa (USA)

Farnar:

Hildur Björg Kjartansdóttir til Namur Capitale (Belgía)

Ingunn Erla Bjarnadóttir til Ármanns

Ameryst Alston óvíst

Endursamið:

Haukar

Komnar:

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá Fjölni

Farnar:

Bríet Sif Hinriksdóttir til Njarðvíkur

Haiden Palmer óvíst

Endursamið:

Njarðvík

Komnar:

Raquel Laneiro frá Uniao Sportiva (Portúgal)

Bríet Sif Hinriksdóttir frá Haukum

Erna Hákonardóttir frá Keflavík

Farnar:

Lára Ösp Ásgeirsdóttir til MSU (USA)

Diane Diene til Ancona (Ítalía)

Vilborg Jónsdóttir til Minot State University (USA)

Helena Rafnsdóttir til North Florida Ospreys (USA)

Endursamið:

Lavinia Joao Gomes Da Silva

Kamilla Sól Viktorsdóttir

Aliyah Collier

Birna Björnsdóttir Debes

Ása Böðvarsdóttir Taylor

Anna Lilja Ásgeirsdóttir

Krista Gló Magnúsdóttir

Lovísa Sverrisdóttir

Dzana Crnac

Andrea Dögg Einarsdóttir

Keflavík

Komnar:

Birna Valgerður Benónýsdóttir frá Binghampton (USA)

Hörður Axel Vilhjálmsson (þjálfari)

Karina Konstantinova frá San Salvatore (Búlgaría)

Farnar:

Endursamið:

Ólöf Rún Óladóttir 

Anna Ingunn Svansdóttir

Grindavík

Komnar:

Amanda Okodugha frá Visby (Svíþjóð)

Danielle Rodriquez snýr aftur eftir pásu

Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir frá Aþenu

Edda Geirdal Kjartansdóttir frá Aþenu

Farnar:

Jenný Geirdal Kjartansdóttir til Rowan University  (USA)

Natalia Jenný Lucic Jónsdóttir til Felician University (USA)

Robbi Ruan til Joondalup W. (Ástralíu)

Anna Margrét Lucic Jónsdóttir til Aþenu

Endursamið:

Hekla Eik Nökkvadóttir

Hulda Björk Ólafsdóttir

Arna Sif Elíasdóttir

Sædís Gunnarsdóttir

Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir

Breiðablik

Komnar:

Sanja Orazovic frá Fjölni

Yngvi Gunnlaugsson frá Grindavík (þjálfari)

Rósa Björk Pétursdóttir frá Haukum

Sabrina Haines frá Serbíu (USA)

Isabella Ósk Sigurðardóttir frá South Adelaide Panthers (Ástralíu)

Farnar:

Ívar Ásgrímsson (þjálfari)

Micaela Kelly til Queens (USA)

Endursamið:

ÍR

Komnar:

Jamie Cherry frá ZZK Play Off Happy (Bosnía)

Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir frá Stjörnunni

Gréta Proppé Hjaltadóttir frá Vestra

Ari Gunnarsson (þjálfari)

Farnar:

Kristjana Jónsdóttir til Fjölnis (þjálfari)

Shanna Dacanay til Fjölnis

Gladiana Jimenez

Írena Sól Jónsdóttir

Endursamið:

Aníka Hjálmarsdóttir

Nína Jenný Kristjánsdóttir

Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir

Arndís Þóra Þórisdóttir

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir

Margrét Blöndal

Sólrún Sæmundsdóttir