Fókus kom saman og fór hverjar væru komnar og farnar í liðum Subway deildar kvenna og spá fyrir tímabilinu, en fyrsti leikur er annað kvöld 20. september. Þá er einnig ræddur leikur meistara meistara á milli liðs Njarðvíkur og Hauka sem fram fór síðastliðinn sunnudag 18. september.

Listen on Apple Podcasts

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag er ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur Baldursson.

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.