Haukar lögðu Val í kvöld í 2. umferð Subway deildar kvenna, 77-62. Eftir leikinn eru Haukar við topp deildarinnar með tvo sigra á meðan að Valur er einum sigurleik fyrir aftan, með einn tapaðan og einn unninn eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Evu Margréti Kristjánsdóttur leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.