Átta liða úrslit EuroBasket 2022 verða leikin í dag og á morgun þar sem tveir leikir munu fara fram í dag og tveir á morgun.

Í dag mætir Spánn liði Finnlands í fyrri leiknum, en í þeim seinni eigast við heimamenn í Þýskalandi og Grikkland. Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu RÚV.

Hérna er heimasíða mótsins

Þriðjudagur 13. september

Spánn Finnland – kl. 15:15

Þýskaland Grikkland – kl. 18:30