Selfoss mátti þola tap fyrir Fjölni í Dalhúsum í fyrsta leik sínum í fyrstu deild karla, 100-89.

Atkvæðamestur fyrir Fjölni í leiknum var Arturo Rodriguez með 30 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar. Fyrir Selfoss var það Gerald Robinson sem dró vagninn með 34 stigum og 11 fráköstum.

Tölfræði leiks

Myndasafn

Fjolnir Tv ræddi við Arturo Rodriguez leikmann Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.