Hér fyrir neðan má sjá spár formanna, þjálfara og fyrirliða liða og spá fjölmiðla fyrir fyrstu deild kvenna sem opiberuð var á árlegum kynningarfundi nú í hádeginu.

Þar er deildarmeisturum síðasta tímabils spáð fyrsta sæti nokkuð örugglega. Jöfn í 2.-3. sæti eru svo KR og Stjarnan og öllu neðar í 4.-5. sætinu eru Þór Akureyri og Aþena.