Undir 16 ára lið drengja mun á næstu dögum leika á Evrópumóti í Búlgaríu.

Ísland hefur leik í B-riðli og leika gegn Lúxemborg, Sviss, Tékklandi og heimamönnum í Búlgaríu áður en leikið verður um sæti en keppni hefst á fimmtudaginn í öllum riðlum. Hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði og beinum útsendingum frá öllum leikjum mótsins.

Heimasíða mótsins

Hér fyrir neðan má sjá hvaða 12 leikmenn það verða sem keppa fyrir Íslands hönd.

Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan

Birgir Leifur Irving · Saint John, Kanada

Birgir Leó Halldórsson · Sindri

Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss

Lars Erik Bragason · KR

Lúkas Aron Stefánsson · ÍR

Magnús Dagur Svansson · ÍR

Óskar Már Jóhannsson · Stjarnan

Pétur Goði Reimarsson · Stjarnan

Stefán Orri Davíðsson · ÍR

Tristan Máni Morthens · Selfoss

Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan


Þjálfari: Borche Ilievski

Aðstoðarþjálfarar: Sigurður Gunnar Friðriksson og Florijan Jovanov

Sjúkraþjálfari: Andri Helgason